15. maí 2008

"Litlu vitlausu laukarnir mínir"


Eru ekki lengur litlir og vissu greinilega hvað þeir voru að gera.
Til samanburðar má sjá mynd frá 6. mars með því að smella hér.
(Aftur 14 hjólreiðamenn og meirihlutinn kvenkyns - áfram stelpur!)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl Bjarney.

Þeir eru sko aldeilis flottir "litlu vitlausu laukarnir" þínir, og þú má vera ánægð og stolt yfir þeim :)

Nafnlaus sagði...

Vá, svindl, mínir ekki farnir að opna sig einu sinni!! Ég fer að spjalla við þá og hvetja þá áfram :)

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...