Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgen0YZDFz9LoSyJV_gps6Hu-zBQbDs88JKzS3L7EDeQSQG3VnrHnNaeRC9U-wgmAumVDdynJ1YAY_yAFoPEvMYZg3Kchh4gqRg8KjmsXXj4pfKjWYvFULaNWoiXhhwZ2uqdbTGW1uxqY_endjHMZPOAbnLVIpsHSAosmF8f3Rzy6tRB2DA1Swa/s320/2024%20mynd%201%20dagar%20sem%20ekkert%20var%20hj%C3%B3la%C3%B0.jpg)
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
4 ummæli:
eða keira eða ganga :Þ
Við myndum kalla það "The ultimate test" fyrir metnaðafulla hjólara :)
Þú myndir BRILLLLLA í gegnum þetta með aðra hönd á stýri og bók í hinni!!!
Þetta er magnað!! En sjáiði bara hvað þetta gengur vel...engin götuljós, engar reglur, og það má sjá þegar allt er komið í hnút og ekki er hægt að beygja til vinstri (efst vinstramegin) þá bara smella menn sér á móti umferð : )
Ég held ég myndi sleppa því að hjóla þarna...Annars er langt síðan ég hef kvittað fyrir mig hérna, en bæti hér með úr því :)
Kveðja, Auður.
Skrifa ummæli