Elías er búin að hanna og smíða hlið sem mun prýða innganginn í garðinn okkar.
Fyrst var ætlunin að hafa rimlana beint upp eins og sést á einni myndinni. Svo var prófað að setja þá svona á ská og við féllum algjörlega fyrir því. Það eina sem ekki er handsmíðaða af Elíasi eru spjótin efst.
Nú á bara eftir að láta sandblása það og húða því ekki viljum við að það ryðgi.
10. mars 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Djö er þetta flott hjá kallinum!!
Þið gætuð framfleitt ykkur með hanniyrðum, Lopi og Stál, gæti fyrirækið heitið! :)
Vá þetta er fallegt! Ég er alveg sammála um að það er miklu fallegra svona á ská. Það gefur þessu mikið flottari svip. Til hamingju með þetta, ég get alveg tekið undir þetta með Lopi og Stál ehf:-)
Skrifa ummæli