Hrund með hrikalega stóra húfu sem ég prjónaði (hélt ég væri að prjóna minni húfu fyrir Þórhall bróður í stað þeirrar sem ég gaf honum í jólagjöf en þessi er alveg jafn stór). Er núna með hugmyndir um að þæfa hana og breyta í tehettu eða allavega sjá hvernig hún kemur út sem slík. En Hrund er algjörlega að selja hana á þessari mynd, virðist smell passa á hana og er svaka flott.
15. mars 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
Hvaða æðislega módel mynd er þetta eiginlega?! Hún er ótrúlega flott!!!
Skrifa ummæli