19. janúar 2015

Hjólaði ekki vegna veðurs.

Annar  dagurinn það sem af er þessu ári sem ég skil hjólið eftir heima vegna veðurs.  Mér þykir þessi vetur hafa verið ansi vindasamur og er farin að hlakka til betri tíðar.
Svona lítur vegsjáin út hjá vegagerðinni:

og hér er belgingur að lýsa veðrinu eins og það er núna (kl. 10)
Veður.is segir vindinn ver 17 m/s og á korti vegagerðarinnar er það ekki nema 12 m/s svo það munar ansi miklu milli miðla.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...