29. janúar 2015

Hörgsland - Réttarholtsvegur

Verð að segja að ég er nokkuð stollt af þessari hjólaferð minni.  Fór í saumaklúbb í Kópavoginum á hjólinu og stysta leiðin er upp á Bústaðaveg sem ég fór.
Myndin er af bakaleiðinni og það sem ég er svo stollt af er að ég náði að hjóla upp alla brekkuna frá Fossvogsdal, upp Hörgslandið og svo Réttarholtsveginn alveg upp á topp þar sem Réttarholtsskóli er.  Stoppaði aðeins á ljósinu við Bústaðaveg, en þetta er ansi hressileg brekka.


Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...