4. febrúar 2015

Hjólið sem ég hlakka svo til að taka fram

Get varla beðið eftir því að snjórinn og klakinn fari svo ég geti tekið þetta hjól aftur í notkun.  Mér finnst svo mikið skemmtilegra að hjóla á þvi, en því miður er ekki hægt að setja undir það nagladekk svo ég verð að bíða aðeins lengur.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...