Þurfti að bíða í smá stund rétt hjá Hótel Borg í hádeginu í gær. Stóðst ekki að taka mynd af þessum fallegu hjólum sem stóðu í hólastæðinu.
Annað hjólið er með stöng og hitt er svona "stíga í gegn"-hjól stundum kallað dömu hjól en mér finnst það nafn ekki eiga við þar sem slík hjól henta öllum og sérstaklega þeim sem eiga erfitt með að sveifla fætinum yfir hnakkinn og það þarf ekki endilga bara að eiga við konur. Bæði hjólin eru einstaklega glæsileg að mínu mati.
14. september 2015
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli