29. september 2015

Nagladekkin komin undir vetrarhjólið.

Aftur upplifi ég lúxusinn af því að vera með tvö hjól.  Í gær lét ég setja nagladekkin undir vetrarhjólið (sem er sumarhjól eiginmannsins).  Ég er alveg hætt að nenna því að gera þetta sjálf og sé ekki mikið eftir krónunum sem fara í það að láta annan gera það fyrir mig og jafnvel yfirfara hjólið í leiðinni.  Svo vona ég að ég þurfi sem minnst á vetrarhjólinu að halda í vetur :)

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...