Fann þennan stíg þegar ég hjólaði heim úr Kópavoginum í vikunni. Komst fljótlega að því að hann var enn í vinnslu, þ.e. á næstu gatnamótum voru gröfur og vinnumenn að grafa upp gamla stíginn. En fallegur er hann þessi bútur sem er tilbúinn. Hlakka til að hjóla þarna þegar hann er fullgerður.
Stígurinn er við hliðina á útvarpshúsinu. Fjólabláa línan sýnir hvar stígurinn er og rauði X-inn hvar hann endar og vinnusvæðið hefst,
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli