Þurfti að fara í Arionbanka í Borgartúni í gær. Það er ekki það skemmtilegasta sem ég geri, en eitt var þó skemmtilegt við þessa ferð og það var að sjá ný hjólastæði við bankann. Áður voru svona grindur sem stundum hafa verið kallaðir gjarðabanar. Hér er allt annað að leggja hjólinu og læsa við þessa boga (man samt ekki eftir því aðhafa séð svona lága boga áður).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli