1. október 2015

Hjólað í september 2015

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 355 km, þar af 244 km til og frá vinnu og 111 km annað.

Hjólaði 22 af 22 vinnudögum mánaðarins til vinnu, Sá að meðaltali 16 á hjóli á dag til vinnu og 19 á heimleið. Mest taldi ég 23 og minnst 8 (á leið til vinnu).  

Set inn þessa mynd frá endomondo til gamans.  Mig vantar enn töluvert upp á að fara hringinn í kringum hnöttinn (þetta eru auðvitað tölur frá því ég fór að nota endomondo forritið).

Bætt við 5.10.2015:

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...