3. október 2006
Ábending til kartöflubænda
Nú finnst mér kominn tími til að þið stærðarflokkið kartöflurnar í pokana.
Það er alltaf þannig að síðustu kartöflurnar í pokanum eru þessar risastóru og þessar pínulitlu, sem leiðir til þess að síðasta soðningin er bæði ofsoðin og of lítið soðin.
Það væri meira að setja hægt að verðleggja kartöflurnar eftir stærð. Vinsælasta stærðin hlýtur þá að vera dýrari og þessi sem selst minna ódýrari.
Hvað finnst ykkur? Væri þetta ekki vel reynandi?
Kveðja, fra kartöfluætu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
2 ummæli:
Jú löngu tímabært. Vélar sem sinna þessu starfi ku vera ódýrar og einfaldar.
Þetta er bara lágmarks kurteisi og er ég þér fullkomlega sammála.
Skrifa ummæli