Nú er það bara svo að þessi íbúð sem við skoðuðum hefur ekki vikið úr huga mér. Hún heldur fyrir mér vöku á kvöldin og vekur mig eldsnemma á morgnana. Eina leiðin til að ná henni út úr systeminu tel ég vera að skoða hana aftur (til að úrskurða endanlega hvort hún er svefnleysisins virði eða ekki). Það er svo margt sem heillar og er spennandi við hana en líka margt sem dregur hana niður.
Best að skoða aftur og þá vonandi, vonandi get ég fengið góðan nætursvefn aftur.
9. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
Í guðsalmáttugsbænum Bjarney mín náðu nú almennilegum svefni hm...
Skrifa ummæli