31. janúar 2007

Margt er skrítið í heiminum.

Töluvert hefur verið skrifað um önd nokkra í blöðunum undanfarið.

Þessi önd var skotin af veiðimanni og sett í ískap. Síðan þegar átti að elda hana kom í ljós að hún var enn á lífi og þá er rokið upp til handa og fóta til að lífga hana við aftur. Lífgunartilraunir heppnuðust vel og nú er hún komin í einhverskonar friðland því hún er ófleyg og getur því ekki bjargað sér af sjálfsdáðum.

Er ekki í lagi með fólk?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ein þrjósk....

BbulgroZ sagði...

Ja hérna hér, gerðist þetta hérna á Íslandinu?? Ætli sá er skaut hana hafi gert þetta á einhverjum drykkjutúrnum og séð svo eftir öllu saman, maður spyr sig hverju sætir??

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Þetta var í Flórída.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...