Mikið andskoti er kalt úti.
Ég verð samt að vera sammála útvarpsþulinum frá í morgun að það er fínt að hafa vetur þegar það er vetur og sumar á sumrin.
Þetta er víst svolítið innbyggt í okkur Íslendingana (veit ekki með alla hina) að trúa því að ef veturinn er kaldur og snjóþungur þá verði sumarið hlýtt og gott í staðinn. Þess vegna situr maður nú og er glaður í hjarta sínu með kuldann því hann lofar því að sumarið verði gott í staðin.
18. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
það ætti þá að verða ansi gott sumarið hérna :)
Já eins og segir í texta eftir þá Súkkat"bræður" "...tvö dægur í vor svo allt of hlí..." svo að sumarið sem kom á eftir varð ömurlegt...manni er jafnan refsað fyrir eitthvað þvíum líkt : )
Skrifa ummæli