1. febrúar 2008

Endurfundir.

Er að fara að hitta þetta fólk og fleiri á morgun. Verður gaman að sjá hvort við höfum breyst svo mikið að maður þekkist ekki aftur.

Ætlum að skoða gömlu skólana okkar en það eru orðin nokkur ár síðan ég steig fæti þangað inn.

3 ummæli:

Smútn sagði...

Þú ert nú hálf falin á myndinni Franey mín. Hins vegar sést vel í stórmyndarlegan sjúkraþjálfa. framarlega hægra megin - ekki satt?

Nafnlaus sagði...

Manstu bara hvað það var gaman þegar við hittumst á Laugum ´96...svo stutt síðan, já eða þannig :) Ég var nú smá stund að finna þig á myndinni en það hafðist fyrir rest. Góða skemmtun :)

Með snjó og frostkveðjum frá Akureyri, Auður.

BbulgroZ sagði...

Sjúkraþjálfarinn neðst hægramegin, við hlið hans meira til hægri er flugumferðastjórinn, fyrir miðri mynd neðst er bassaleikarinn í hljómsveitinni Buff, Bergur Geirsson, þarna var hann ekki byrjaður að safna andliti : )

En já góða skemmun, djöfull sem mig langar á svona endurfundi, hefi ekki prufað það.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...