Facebook hefur náð mér aftur.
Byrjaði allt með tölvupósti þar sem mér var tjáð að stór bróðir hefði keypt mig á Facebook. Ég auðvitað alveg bara HVAÐ???
Fór svo að skoða þetta aðeins. Þá er þetta svona meira að kaupa myndina, maður getur víst sett fleiri en eina mynd á sölulista. Engir alvöru peningar í boði, bara svona facebook viðskipti.
Síðan þá hafa nokkrir keypt myndina mína. Það er svolítið gaman að fylgjast með þessu. Fór að lokum sjálf að kaupa og á nú nokkra ættingja mína og einn gaur sem hefur keypt mig 2x.
28. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
3 ummæli:
Ég væri nú alveg til í að borga dágóða upphæð fyrir þig :) En ætla ekki að setja neina upphæð hér svo að fólk geti yfirboðið mig :)Kveðja frá Akureyri, Auður.
Lát ei Satan ná tökum á þér!!!
Ég er einmitt fallin í sömu gryfju... usss meiri vitleysan ;)
Skrifa ummæli