Enn og aftur kemur barnaland.is til bjargar. Setti inn auglýsingu í gær þar sem ég óskaði eftir hamstrabúri og fékk svar í gærkvöldi. Núna er búrið komið heim og nýr meðlimur í fjölskylduna, dverghamsturinn Loppa.
16. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
6 ummæli:
Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn
Ok, við eigum jú dverghamsturinn Snúð Snepil nú er hægt að fara út í framleiðslu! : )
Ég sé að Loppa les Harry Potter.
Loppa er sætasta krútt í heimi! En hún getur haldið fyrir manni vöku.
Vonandi á hún ekki eftir að gera það mikið !
Hamstrar hafa þann leiða vana að vaka að náttu til og sofa á daginn, svo þetta á ekkert eftir að breytast Eyrún mín. Vinur minn reyndi að snúa sólarhringnum við hjá hamstrinum sínum en það breytti litlu. Okkar búr er komið fram á gang þar sem hann getur hlaupið eins og óður sé á nóttunni : )
Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn :)á mínu heimili eru gullfiskar einir 5 að mig minnir. 2 rauðir, 1 svartur, 1 hvítur og 1 bröndóttur...telur þetta ekki 5?
Skrifa ummæli