8. mars 2012

Íslensk cycle chic síða

Ég hef svolítið verið að fylgjast með Cycle Chic síðun í útlöndum, sérsaklega frá Kaupmannahöfn. Og nú er komin íslensk síða í þessum anda. Gaman að því.
http://hjolreidar.is/cyclechic

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...