20. maí 2009

Smá tiltekt

Tók út þá bloggara sem ekkert hafa skrifað í langan, langan tíma. Nokkrir fleiri eru í hættu á að verða teknir út af lista, það eru þessir sem ekki hafa komið með innlegga í 5 -6 mánuði.
Koma svo bloggarar, látið heyra frá ykkur!

2 ummæli:

Árni Davíðsson sagði...

Sæl Bjarney

Ég setti tengill á bloggið þitt inn á bloggið hjá mér. Ég vona að það sé í lagi.

kveðja
Árni

Auður sagði...

Sæl Bjarney. Ég tel mig ekki vera í neinni hættu á að vera hent hérna út :) Það er gott að vera góð með sig.....he he he :)

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...