24. maí 2012
Hjólastæðin við Hörpu
Svolíti pirruð yfir því að hjólið mitt dettur alltaf þegar ég festi það við hjólastangirnar hjá Hörpu. En eins og sést á þessum myndum sem teknar voru í morgun þá eiga ekki allir við sama vandamál að stríða, þó eru þrjú hjól dottin um koll. Svo finnst mér líka vanta hjólastæði (ekki eins og þessi samt) hinu megin líka, við aðal innganginn.
Báðar myndirnar eru teknar af stama stæðinu bara úr sitt hvorri áttinni.
En engu að síður gaman að því hvað margir eru á hjóli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli