Skv. talningu hjá VÍS tryggingafélagi hefur orðið umtalsverð fjölgun á hjólandi milli ára. Í ár töldu þeir samtals 1.143 á hjóli en á sama tíma í fyrra voru taldir 1.045.
Mínar morgun talningar (á leið til vinnu) staðfesta þessa fjölgun. Það var bara í janúar sem færri voru á hjóli, en veðrið var líka frekar óhagstætt í ár.
Hér er meðaltal þeirra hjólandi sem ég tel á dag yfir mánuðinn:
2011 2012
Janúar 5 2 (sá sem sagt að meðaltali 2 á hjóli á dag í janúar árið 2012)
Febrúar 5 4
Mars 3 5
Apríl 6 10
Og hér eru samanlagður heildarfjöldi yfir mánuðinn:
2011 2012
Janúar 96 29
Febrúar 76 91
Mars 58 102
Apríl 103 176
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...

-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli