8. maí 2012

Snæfellsnes

Ég og Elías skruppum á Snæfellsnesið.  það var ekkert allt of hlýtt og helst til of mikill vindur en við tókum hjólin aðeins niður af bílnum og hjóluðum smá.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...