15. maí 2012

Kuldakast

Kuldakastið hefur hvorki farið vel í gróður né menn.  Fjöldi þeirra sem hjóluðu til vinnu í síðustu viku voru almennt yfir tuttugu og eitthvað niður í það að vera 7 á mánudag og 11 í morgun.  Enda var frost báða þessa morgna og vindur (sérstaklega á mánudag).


Svo er það gróðurinn.  Reynitréð fyrir utan eldhúsgluggann minn er sorglegt að sjá, vonandi nær það sér þegar hlýnar.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...