6. september 2006

Speki dagsins.

Alveg eins og maður á ekki að fara svangur í matvörubúð á ekki að fara í of þröngum buxum í buxnabúð.

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Laukrétt, hef brennt mig á öðru þessara atriða, þe. að fara svangur í matvörubúð.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...