Munið þið eftir ævintýraheiminum sem skapaðist stundum þegar við lékum okkur í snjó og kulda?
Munið þið eftir því að hafa gleymt ykkur í leik úti í kuldanum þar til fingurnir voru svo loppnir að varla var hægt að hreyfa þá lengur? Svo þegar farið var inn í hlýjuna og hitinn kom aftur í fingurnar þannig að mann verkjaði?
Munið þið eftir lopa vettlingunum sem voru svo hlýir en gerðu fingurnar loðna?
Í morgun var 6 stiga frost og vindur og það varð til þess að ég mundi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
4 ummæli:
Mjög sætt systir góð ég fæ bara "setja heitt vatn á vassbílinn til að bræða planið" fílinginn :)
ættum kannski að byggja snjóhús næst þegar vart verður ofankomu?
Hurður, já gerum snjóhús!!! Spurning að fara á skíði bak við Sunnuhlíð?!
Ég kem með flugeldana!!!
Já, þá þurfum við snjóhús og smá bálköst inní því, þórhallur sér um að halda glóðinni við, við hin komum með efniviðinn : )
Skrifa ummæli