23. nóvember 2006

Tilbreyting





Orðin ansi leið á þessum fyrsta snjó hérna hjá mér. Best að breyta til og setja inn nýtt blogg. Og svo læt ég eina fallega vetrarmynd frá honum Arnari bróður mínum fylgja með hér. Er þetta ekki fallegt?



5 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Ohh takk, þetta er einstakt ;)

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er flott mynd, væri til í þessa á vegginn hjá mér!

Refsarinn sagði...

Fallegt.

Pooran sagði...

Þetta er nú með fyllstu virðingu bara blogg til að koma ser ofar á listann, sveiattan!

Nafnlaus sagði...

Hvað meinar þú með þessu? Ég er hér í fyllstu einlægni að setja inn fallega mynd eftir bróður minn og þá fæ ég þetta í andlitið!

Sveiattann, ég er bara móðguð.

Að þér skuli detta þvílíkt og annað eins í hug.

Ég hef nú bara aldrei vitað annað eins.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...