13. nóvember 2006

Breytingar

Glöggir menn taka eftir því að búið er að flokka skemmtilega bloggara í tvo hópa.

Leitast verður eftir því að hafa þessa flokka sem næst sannleikanum í framtíðinni.

Menn geta sótt um að fara úr neðri hópnum upp í þann efri.
Allar ábendingar verða teknar til athugunar og metnar út frá aðstæðum.

3 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Þetta er frábært!! Ég ætla að gera eitthvað svona líka hjá mér : )

Nafnlaus sagði...

Já, það er alltaf gaman að því þegar fólk er dregið í dilka. Sérstaklega þegar maður sjálfur tilheyrir elítunni.

Refsarinn sagði...

Bang! Þakka mikiið.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...