10. desember 2014

Brjálað veður

Töluverður mótvindur á leiðinni í vinnuna í morgun.


Var samt ekki nema 5 mínútum lengur á leiðinni í gær, sem kom mér á óvart því ég fór ansi hægt yfir á köflum þar sem vindhviðurnar voru hressilegar.  Ég hef ekki svo ég man eftir farið niður í svona lágan gír á leiðinni til vinnu áður.
 Svona er maður svo rauður í framan þegar komið er til vinnu.  En verð samt að segja að það er ótrúlega gaman að takast á við veðrið og sjálfan sig.  Færðin að öðru leiti góð, stígar vel skafðir og meira að segja helstu gatnamótin líka.



Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...