Í gær (eftir rigningu og hita um nóttina) var klakinn loksins farinn að gefa sig yfir stígnum hjá hjólateljaranum og hann er farinn að telja hjólreiðamenn aftur. En hann hefur ekki talið hjólandi síðan 9. desember, hafi eitthvað verið talið á tímabilinu þá eru það snjóruðningstæki.
Á leiðinni heim í gær var ég nr. 21 og í morgun var ég nr. 7. Ég hef hjólað framhjá teljaranum svo til allan desember út af snjónum en sú leið er best hreinsuð og svo tekur við upphitaður stígur sem er mikill lúxus.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli