Einhvernvegin svona var fyrirsögn á frétt í Blaðinu í gær. Ég las þetta aftur og aftur því ég á það til að bæta inn í orðum og stöfum þegar ég les fyrirsagnir sem breytir þeim algjörlega og hélt ég væri að því líka í þetta skiptið.
Það sem ég skildi ekki var hvers vegna dáði fólk ætti að bíða og þá eftir hverju?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
2 ummæli:
Fyrirsagnirnar geta verið misvísandi. Man alltaf eftir þessari hérna "Ingibjörg Sólrún reið Framsóknarmönnum"
Fyndið!
Fyrirsagnir geta komið manni í réttan gír fyrir daginn. Eins og þessi:
"Something Went Wrong in Plane Crash, Expert Says"
Skrifa ummæli