Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Lítið sætt blogg með heljarinnar leynifærslu. Magnað magnað. Mjög gott framtak mín kæra hef oft sagt að þeir sem skipuleggja þessa stíga nota þá líklega aldrei og alveg örugglega ekki til að hjóla á þeim. Að lokum þá verð ég að seigja að þetta er mjög nördalegt og ég bligðast mín fyrir að hafa nokkurntíman kallað mig nörd. Ég er ekki þess verður :)
Sæl Bjarney:)myndasýningin er algjör snilld. En ekki vildi ég vera á hjóli í Reykjavík...úff ég get ekki betur séð en að það sé lífshættulegt á köflu. Svo er alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt og ég kíki hér við á hverjum degi.
Skrifa ummæli