27. október 2007

Mynd í Fréttablaðinu í dag

Myndin er frá árinu 1931 þegar stytta Hannesar Hafstein var afhjúpuð við Stjórnarráðið. Það sem mér finnst athyglivert og gaman að sjá eru hjólin við grindverkið. Ætli þau séu á nöglum? Einhvernvegin finnst mér það ólíkegt. En menn hafa ekki vílað fyrir sér að hjóla þrátt fyrir snjóinn.

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Skemmtileg sýn á þessa mynd Fransíns, en ég man að í den, dálitlu eftir að þessi mynd var tekin, notaði maður rafmagnsvír og vafði utanum um dekkið og svo gjörðina til að ná betra gripi í snjó eða hálku, hvort það virkar eða ekki veit ég ekki??

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...