Breyting hefur átt sér stað. Séð þú hvað það er?
3. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
8 ummæli:
ný gleraugu?
Nei, ekki eru það gleraugun.
Gettu betur.
Ég veit, ég veit!!!!
en Eyrún sagði mér það sjálf í gærkvöldi, svo ég ætla ekki að skemma stemmninguna alveg strax ;)
Aaahhhhaaa.. þetta er ekki Eyrún, þetta er gömul mynd af Daða með hárlengingar??? Er það rétt?
Göt í eyrum?
Mikið rétt, hún fékk sér göt í eyrun.
Það var nefninlega þannig að hún fékk í afmælisgjöf eyrnalokka sem henni fannst mjög fallegir en hún hafði ekki göt í eyrunum og gat því ekki notað þá.
Þá fannst henni alveg út í hött að láta gata eyrun, greinilega aldrei hugsað út í það.
Svo allt í einu einn daginn þá bara var ákvörðuni tekin og framkvæmd. Punktur og basta.
Það fyrsta sem mér datt í hug var, þetta er ekki þú Bjarney!! En svo sá ég það að hún hefir látið setja göt í eyrun sín : )
Hæ allir flott að einhver gat þetta. En Daði með hárlengingar?? WTH?? gg skrítið en flott síða móðir hehe.
Kveðja Eyrún
Skrifa ummæli