3. október 2007

Hvað er öðruvísi?

Breyting hefur átt sér stað. Séð þú hvað það er?

8 ummæli:

Refsarinn sagði...

ný gleraugu?

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Nei, ekki eru það gleraugun.

Gettu betur.

Nafnlaus sagði...

Ég veit, ég veit!!!!
en Eyrún sagði mér það sjálf í gærkvöldi, svo ég ætla ekki að skemma stemmninguna alveg strax ;)

Smútn sagði...

Aaahhhhaaa.. þetta er ekki Eyrún, þetta er gömul mynd af Daða með hárlengingar??? Er það rétt?

Refsarinn sagði...

Göt í eyrum?

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Mikið rétt, hún fékk sér göt í eyrun.

Það var nefninlega þannig að hún fékk í afmælisgjöf eyrnalokka sem henni fannst mjög fallegir en hún hafði ekki göt í eyrunum og gat því ekki notað þá.

Þá fannst henni alveg út í hött að láta gata eyrun, greinilega aldrei hugsað út í það.

Svo allt í einu einn daginn þá bara var ákvörðuni tekin og framkvæmd. Punktur og basta.

BbulgroZ sagði...

Það fyrsta sem mér datt í hug var, þetta er ekki þú Bjarney!! En svo sá ég það að hún hefir látið setja göt í eyrun sín : )

Nafnlaus sagði...

Hæ allir flott að einhver gat þetta. En Daði með hárlengingar?? WTH?? gg skrítið en flott síða móðir hehe.

Kveðja Eyrún

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...