15. desember 2006

15. desember

Og hvað gerir maður svo þegar vísbendingar vantar?

Jú snýr sér að stærðfræðinni. Auðvitað!



Hrund:

Teiknaðu hornréttan þríhyrning
út frá krossinum.
Finndu skurðpunkt a og c þegar
b = 8.5 cm
c = 10 cm


Eyrún:

Teiknaður hornréttann þríhyrning
út frá krossinum.
Grunnlínan er 13 cm
Horn á vinstrihlið grunnlínu
er 35°.
Finndu skurðpunkt (þar sem línurnar
skerast) hæðar- og langlínu.








Nú veit ég ekki hvort kortið prentast rétt út hjá ykkur, en það á að passa á A4 blað til að allt gangi upp.

3 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Ég fæ hroll...ekki meira svona takk : (

Nafnlaus sagði...

Vonandi færðu ekki kvíðakast áður en þú kíkir á síðuna mína.
Því þetta er nú allt til gamans gert og ekki ætlað til að hrella einn eða neinn.

Nafnlaus sagði...

Hrollur OG kvíðakast!!!

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...