Og hvað gerir maður svo þegar vísbendingar vantar?
Jú snýr sér að stærðfræðinni. Auðvitað!
Hrund:
Teiknaðu hornréttan þríhyrning
út frá krossinum.
Finndu skurðpunkt a og c þegar
b = 8.5 cm
c = 10 cm
Eyrún:
Teiknaður hornréttann þríhyrning
út frá krossinum.
Grunnlínan er 13 cm
Horn á vinstrihlið grunnlínu
er 35°.
Finndu skurðpunkt (þar sem línurnar
skerast) hæðar- og langlínu.
Nú veit ég ekki hvort kortið prentast rétt út hjá ykkur, en það á að passa á A4 blað til að allt gangi upp.
15. desember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
3 ummæli:
Ég fæ hroll...ekki meira svona takk : (
Vonandi færðu ekki kvíðakast áður en þú kíkir á síðuna mína.
Því þetta er nú allt til gamans gert og ekki ætlað til að hrella einn eða neinn.
Hrollur OG kvíðakast!!!
Skrifa ummæli