20. desember 2006

20. desember

Þessi vísa, vina mín
vísbendingu geymir
Bakvið glösin sem eru svo fín
Sitthvað nú sig leynir


(-aulahrollur-, ég átti í svo miklu basli við að berja þessa vísu saman og var komin með algjörlega nóg. Svo ég ákvað að koma henni frá mér, þó ég væri langt því frá sátt við útkomuna)

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Tja já þetta er nú aldeiliss fínt hjá þér hm... : )

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...