6. desember 2006

Töfrum líkast




Í gær eftir vinnu var svo dásamnlegt útsýnið yfir Esjuna. Tunglið var fullt, það hékk yfir fjallinu og glitraði svo fallega í sjónum.

Ég varðst svo glöð þegar ég sá að hann bróðir minn hafði náð að festa þessa dásemd á mynd. Er þetta ekki fallegt?

6 ummæli:

Refsarinn sagði...

Hér er öllum brögðum beitt og Njörðurinn verður kominn langt að baki í vikulok.

Nafnlaus sagði...

Sniilllddd....

BbulgroZ sagði...

Takk fyrir þetta Bjarney : )

Nafnlaus sagði...

Ég setti myndina svo á skjáborðið hjá mér í miðju með svart í kring. Ótrúlega flott.

BbulgroZ sagði...

Góð hugmynd, kvet alla til að gera slíkt : )

Þorkatla sagði...

myndin komin á skjáborðið hjá mér :)

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...