Vísbending dagsins birtist mér svo sterkt þegar ég var að rjúfa svefninn að ég gat engan vegin kúrt lengur. Fór ég því á fætur og undirbjó vísbendinguna. Í eldspítustokk dagsins var þetta blað (sitthvort blaðið fyrir hvora stelpuna).
Í hnífaparaskúffunni var svo annar miði álíkur þeim fyrri.
Alls voru miðarnir 5 sem að lokum leiddu að innsigluðu umslagi.
Og til að fá rétta vísbendinu var miðunum raðað í rétta röð inn í umslagið og þá var lausnarorðið lesið í gegnum götin á miðunu.
Ég er persónulega mjög stollt af þesari vísbendinu. Bæði var gaman að útbúa hana og stelpurnar höfðu gaman af því að leysa úr henni.
9. desember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
3 ummæli:
hrein snilld
Fukk hvenær vaknaðir þú!!!!!?
OK þetta er líka pínu svindl, við hin eigum ekki möguleika á að leysa þessa gátu. EKKI meira svona :)
Váááá!!!!
Skrifa ummæli