Í mánuðinum hjólaði ég samtals 263 km, þar af 192 km til og frá vinnu og 71 km annað.
Hjólaði 17 af 18 vinnudögum mánaðarins til vinnu, Sá að meðaltali 22 á hjóli á dag til vinnu og 20 á heimleið. Mest taldi ég 33 til vinnu og var það á fyrsta degi átaksins "Hjólað í vinnuna". Máuðurinn var kaldur (kaldasti maí mánuður í 36 ár) en jafnframt sólríkur og það sannarlega léttir lundina að sjá til sólar.
Hér er heildarsamantekt á allri minni hreyfingu sem skráð hefur verið frá því ég hóf að nota endomondo forritið.
Póstur frá endomondo:
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...