1. mars 2017

Hjólað í febrúar 2017

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 178 km, þar af 172 km til og frá vinnu og 6 km annað. 
Sá að meðaltali 7 aðra á hjóli á leið minni til vinnu.  
Hjólaði 16 af 20 vinnudögum, 3 daga sleppti ég að hjóla vegna veðurs eða færðar og 1 dag var ég á námskeiði sem ég reyndar hjólaði á, en taldi ekki þá sem ég sá á leiðinni.  Hjólaði næstum alla dagana upp í Mjódd en fór nokkrum sinnum upp í Norðlingaholt þegar veður og færð var gott.  Febraúar með eindæmum mildur, en svo síðustu helgina féll 51 cm jafnfallinn snjór í Reykjavík (aðfararnótt sunnudagsins 26. febrúar).

Viðbót 6.3.2017:

Hjólað í apríl 2022

Hjólaði samtals 203 km í mánuðinum þar af 122  til og frá vinnu. Hjólaði 15 af 17 vinnudögum mánaðarins, páskarnir voru núna í apríl og tók ...