26. júní 2013

Gróðurmyndir úr garðinum, júní 2013

Fyrst er það villigróðurinn.  Þessi blóm finnst mér einstaklega falleg en það þarf svolítið að passa upp á að þau yfirtaki ekki garðinn svo dugleg eru þau að fjölga sér. Næst eru það matjurtir.  Fyrst spregilkálsplöntur, svo ertur og að lokum kartöflugrös.  Þær eru allar nokkurnegin á byrjunarstigi ennþá en það verður spennandi að fylgjast með þeim vaxa og dafna.
Hér er svo bóndarósin alveg við það að springa út, en það eru 7 knúbbar á henni í ár.

24. júní 2013

Fyrsti hjólateljarinn í Reykjavík

Hann er staðsettur við Suðurlandsbraut rétt áður en komið er að Kringlumýrarabrautinni sé maður á leið vestur í bæ.
 
Það er virkilega gleðiefni að búið er að setja upp einn slíkann hér hjá okkur og vona ég að þeim fjölgi og verði víðar um borgina og nágranna bæi í framtíðinni.  Hef ég bætt við slóð undir liðnum "Áhugaverðar síður" þar sem hægt er að sjá stöðuna á mælinum og línurit sem sýnir tölurnar unandfarna daga.
 
Eini gallinn er að tæki snýr ekki rétt að mínu mati.  Það ætti að snú á móti þeim sem kemur eftir stígnum svo tölurnar sjáist betur (þarf þá að vera með tölum báðu megin) eins og er á myndinni hér fyrir neðan sem tekin er í Kaupmannahöfn.

Í morgun gerði ég mér sértsaklega ferð bakvið okkar tæki til að athuga hvort tölur væru aftan á því líka, en svo er ekki.  Þó get ég ekki betur séð en að það sé skjár og allur möguleiki á því að hafa tölur báðu megin.

18. júní 2013

Hjólað upp á Hólmsheiði.

Á laugardaginn síðasta fórum ég og foreldrar mínir í hjólatúr upp á Hólmsheiði.  Við mæltum okkur mót í Elliðaárdalnum og þar var pabbi ekki sáttur við þrýstinginn í dekkjunum hjá mér svo við bættum aðeins í.
Og svo var lagt af stað. Við fórum upp Elliðaárdalinn og svo í gegnum Seláshverfið og upp á Norðlingabraut. Fylgdum hverfinu þar eins langt og hægt var til að þurfa að fara upp á þjóðveg 1 eins seint og mögulegt væri.
Það var án efa leiðinlegasti kaflinn af ferðinni að öðru leiti er þessi hjólaleið bara nokkuð góð.
 
Hér er mynd af framkvæmdum vegna nýs fangelsis á Hólmsheiði.  Þeir eru að grafa fyrir lögnum og einhverskonar undirbúningsvinna.  Við tókum svo nokkrar myndir af okkur með vinnusvæðið í baksýn.
 
Nestið var snætt úti í móa og mikið var það nú bragðgott, eins og alltaf þegar maður er svangur.

Svo hjóluðum við aðeins áfram, ákváðum að skoða sveitina örlítið. Hittum á vinkonu mömmu og kíktum aðeins til hennar í bústað áður en við snérum sömu leið til baka.
En í Elliðaárdalnum á heimleiðinni sprakk illa á afturdekkinu hjá pabba.  Fyrst héldum við að hægt væri að bæta slönguna enda fundum við stærðarinnar gat á henni en þegar slangan var blásin upp til reynslu reyndist vera annað gat alveg upp við ventilinn.
Svo ég hringdi í eginmanninn sem kom og sótti mömmu og pabba (bara pláss fyrir 2 hjól á hjólafestinguna okkar) og svo sem stutt fyrir mig að hjóla heim.

 
Hér er svo teikning af leiðinni sem við fórum.

11. júní 2013

Enn ein grein um hjálma

Þetta eru að mínu mati nokkuð áhugaverð skrif.  Leyfi mér aftur að pósta textanum eins og hann kemur fyrir í greininni en hér er slóðin á hana: http://www.ecoprofile.com/thread-2613-Car-industry-talks-bike-helmets%2C-silent-on-car-helmets.html athugið að ég sleppi tilvísunum og linkum sem eru neðst í greininni, áhugasamir opni slóðina og sjáið þar.

Greinin var birt árið 2012 og er hér:

Car industry talks bike helmets, silent on car helmets

ERIK SANDBLOM2012-10-08 #20853

Engineers at the University of Adelaide have designed a helmet-like headband. But the car industry has not shown any interest

Experience from Australia, France and Sweden shows that among car occupants who end up at the hospital, the head often has the worst injury. In Sweden, car occupants need more hospital days for head injury than any other road user group.

Engineers at the University of Adelaide have designed a helmet-like headband which would reduce the number of injuries by 44 %. For some reason the car industry has not picked this up. But they have started some campaigns for cyclists to wear helmets.


In The Netherlands, the safest country for bicycling, Volvo ran a campaign encouraging helmet use among children. They noted in a press release that 35 children die on Dutch roads every year, but neglected to mention that most of them were likely run over by a motorist. Volvia, Volvo's financing arm, has a blog about child safety. Apart from addressing what type of helmet is best for children, they assert that small children can't breathe on bicycles because of the strong headwind! Volvia hasn't seemed to notice that most cycling parents in Sweden have the child seat behind them, blocking the wind from the child.

In Denmark, organisers of a car race in Århus had a public relations stunt where they gave away helmets and reflective vests to cycling children at the start of the fall school term. And an organisation called the FIA Foundation gives money to the World Health Organisation's campaign for bicycle helmets. FIA Foundation was started by the Fédération Internationale de l’Automobile, which organises motor sport clubs.

Italian car maker Fiat had a competition to promote their new car. Contestants were invited to send in their design for a bicycle helmet. The helmet had few and small holes to be graphics-friendly and to avoid the feeling of wind in your hair. Toyota's brand Scion sponsored an exhibition and sale of bicycle helmets in Vancouver. French car maker Peugeot is sponsoring an early-morning cyclosportive in Stockholm, which is only open to helmet-wearers.

Photo Marc van Woudenberg/Amsterdamize
It's like soo dangerous man. Photo Marc van Woudenberg/Amsterdamize
The Canadian Automobile Association says "You should wear a helmet every time you ride a bicycle" but makes no mention of car helmets. The British Automobile Association distributed free helmets and hi-viz vests to cyclists in London.

Also in England, GEM Motoring Assist even wants there to be a law for all cyclists to wear a helmet. A leaflet about road safety from GEM shows cyclists with helmets and hi-viz vests, but the brake cable on the child's bike is disconnected. Maybe to GEM, helmets are more important than brakes! They also sponsor the Bicycle Helmet Initiative Trust, B-Hit, giving them money. Even the British petrol station chain Jet writes in a press release that cyclists should be required by law to wear helmets. Jet is owned by ConocoPhillips, the oil company.

Not all English road lobbies are into helmets. The CTC, the British national cyclists' union, are against helmet laws but also helmet campaigns. The CTC says the big problem is the fact that 45 000 people die of heart problems every year in the United Kingdom. Everyday exercise would have saved many of them.

New Zealand already has a helmet law, but the Cycling Activists' Network says the law is not working and needs to be reviewed.

The Scottish cycling organisation Spokes has decided not to advertise cycling events where helmets are compulsory. Spokes says these helmet policies deter participation in cycling and give a false sense of security to those wearing helmets.

It's heart-warming that the car industry cares so much about cyclists. Just a little strange that attentiveness doesn't extend to their own. Maybe they're jealous because cyclists live longer.

2. júní 2013

Maí 2013

Hjólaði samtals 326 km í mánuðinum, 225 km til og frá vinnu og 101 km í aðrar ferðir.
Fór alla 20 vinnudagana á hjólinu til vinnu.  Sá að meðaltali 18 á hjóli á leið minni þangað.  
Mest voru það 39 og minnst 8.

Átakið Hjólað í vinnuna hófst 8. maí, þá fjölgaði hjólandi um næstum helming.  Tvo daga á undan átakinu sá ég 15 á hjóli hvorn daginn og svo á fyrsta degi átaksins sá ég 24.

Hér er excel skráningin á fjölda hjólandi sem ég sé á morgnana og nokkrar athugasemdir með.
 
 
(Tölur yfir vegalengdir yfirfarnar og leiðréttar 4.6.2013, BH)


Hjólað í apríl 2022

Hjólaði samtals 203 km í mánuðinum þar af 122  til og frá vinnu. Hjólaði 15 af 17 vinnudögum mánaðarins, páskarnir voru núna í apríl og tók ...