1. júní 2015

Hjólað í maí 2015

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 263 km, þar af 192 km til og frá vinnu og 71 km annað.

Hjólaði 17 af 18 vinnudögum mánaðarins til vinnu, Sá að meðaltali 22 á hjóli á dag til vinnu og 20 á heimleið. Mest taldi ég 33 til vinnu og var það á fyrsta degi átaksins "Hjólað í vinnuna".  Máuðurinn var kaldur (kaldasti maí mánuður í 36 ár) en jafnframt sólríkur og það sannarlega léttir lundina að sjá til sólar.

Hér er heildarsamantekt á allri minni hreyfingu sem skráð hefur verið frá því ég hóf að nota endomondo forritið.

Póstur frá endomondo:

Hjólað í apríl 2022

Hjólaði samtals 203 km í mánuðinum þar af 122  til og frá vinnu. Hjólaði 15 af 17 vinnudögum mánaðarins, páskarnir voru núna í apríl og tók ...