Í mánuðinum hjólaði ég samtals 263 km, þar af 192 km til og frá vinnu og 71 km annað.
Hjólaði 17 af 18 vinnudögum mánaðarins til vinnu, Sá að meðaltali 22 á hjóli á dag til vinnu og 20 á heimleið. Mest taldi ég 33 til vinnu og var það á fyrsta degi átaksins "Hjólað í vinnuna". Máuðurinn var kaldur (kaldasti maí mánuður í 36 ár) en jafnframt sólríkur og það sannarlega léttir lundina að sjá til sólar.
Hér er heildarsamantekt á allri minni hreyfingu sem skráð hefur verið frá því ég hóf að nota endomondo forritið.
Póstur frá endomondo:
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólað í janúar
Janúar hefur verið snjóléttur og frekar kaldur í Reykjavík. 2x lét ég kuldann hafa áhrif á mig og sleppti því að hjóla. Ég vinn heima aðra ...


-
Þetta gróðurhús kom til okkar eftir krókaleiðum. Mér skilst að Minna frænka hafi fengið það gefið fyrir a.m.k. ári síðan. Og í vor ætluðu ...
-
Á árinu hjólaði ég a.m.k 2.897 km og var 187 klst og 48 mínútur að því. En ég skráði ekki niður styttri snattferðir sem ég fór hjólandi. Ei...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
