Í mánuðinum hjólaði ég samtals 240 km, þar af 189 km til og frá vinnu og 51 km annað.
Sá að meðaltali 9 aðra á hjóli á leið minni til vinnu.
Hjólaði 21 af 23 vinnudögum, 2 daga var ég á námskeiði sem ég reyndar hjólaði á, en taldi ekki þá sem ég sá á leiðinni.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólað í janúar
Janúar hefur verið snjóléttur og frekar kaldur í Reykjavík. 2x lét ég kuldann hafa áhrif á mig og sleppti því að hjóla. Ég vinn heima aðra ...


-
Þetta gróðurhús kom til okkar eftir krókaleiðum. Mér skilst að Minna frænka hafi fengið það gefið fyrir a.m.k. ári síðan. Og í vor ætluðu ...
-
Á árinu hjólaði ég a.m.k 2.897 km og var 187 klst og 48 mínútur að því. En ég skráði ekki niður styttri snattferðir sem ég fór hjólandi. Ei...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
