
Í hnífaparaskúffunni var svo annar miði álíkur þeim fyrri.

Alls voru miðarnir 5 sem að lokum leiddu að innsigluðu umslagi.

Og til að fá rétta vísbendinu var miðunum raðað í rétta röð inn í umslagið og þá var lausnarorðið lesið í gegnum götin á miðunu.

Ég er persónulega mjög stollt af þesari vísbendinu. Bæði var gaman að útbúa hana og stelpurnar höfðu gaman af því að leysa úr henni.
3 ummæli:
hrein snilld
Fukk hvenær vaknaðir þú!!!!!?
OK þetta er líka pínu svindl, við hin eigum ekki möguleika á að leysa þessa gátu. EKKI meira svona :)
Váááá!!!!
Skrifa ummæli