
Það sem einu sinni var bara lítið fræ hefur stækkað og borið ávöx. Og nú er hann að roðna svona líka fallega.
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
2 ummæli:
Alma mín setti einu sinni niður paprikufræ og fékk upp þetta fína tré með tveimur paprikum. Hún var svo stollt og ánægð með afraksturinn :)
Flotta Paprikka hjá þér. Þetta er líka hægt að gera með Kirsuberjatómata, sérstaklega yfir sumartímann. Ganga ykkur vel með plöntuna. Kveðja Steinunn
Skrifa ummæli