27. desember 2007

Fimmtudagur 27. desember 2007.

Mætt til vinnu. Skrítin tilfinning, einhvernvegin eins og maður sé hér á vitlausum tíma. Svo mikil ró yfir öllu. Meira að segja klukkan gengur hægar.

2 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Þetta er fallegt ljóð Bjarney, áttu fleiri svona?

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt árið 2008. Kær kveðja úr Skessugili

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...