23. desember 2008

Jólakveðja


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Bjarney mín og fjölskylda.
Guð gefi ykkur góð og gleðileg jól.
Hafið það sem best yfir jólin :)
Kveðja, Auður.

abelinahulda sagði...

Elsku Bjarney mín og fjölskylda, þar sem jólin eru liðin og ég veit að ykkur leið vel um jól og áramót, þá ítreka ég bara gleðilegt ár. Við vonum að hér eftir verði meiri gleði en síðustu mánuðir liðins árs hafa verið. Við sjáumst væntanlega á morgun á fundinum. Sendi vinum þínum árs og friðarkveðjur, mamma

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...