9. september 2009

Skrímslið
Búin að vera síðan á laugardaginn að berjast við þetta.
Á morgun ætlar Elías að koma með járnkarlinn og þá er að sjá hvort hún gefur eftir.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...