9. febrúar 2010

Hjólafréttir

Fjöldamet ársins 2010, enn sem komið er. Sá hvorki fleiri né færri en 5 hjólreiðamenn í morgun!

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Veðurbliðan er líka slík að ekki er annað að gera en að hjóla!!

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...